Undur jarðhitans
Jarðhitasýningin
Heimsækið Jarðhitasýninguna í Hellisheiðarvirkjun til að læra hvernig stærsta jarðvarmavirkjun í Evrópu framleiðir græna, sjálfbæra orku.
Jarðhitasýningin er opin alla daga:
1. apríl - 31. október frá 9:00-17:00
1. nóvember - 31. mars frá 9:00-16:00
Lokað jóladag og nýársdag
Hafðu samband
Velkomin á Jarðhitasýninguna
Staldraðu við á Jarðhitasýningunni til að fræðast um sjálfbæra orku, jarðvarma og nýsköpun. Njóttu stórbrotins útsýnis með kaffibolla í hönd og spjallaðu við vísindamiðlara okkar.
Slakaðu á í Agndofa, fjölskynjunarupplifunarrými sem kveikir á öllum skynfærum með innblæstri frá náttúru Hengilsins. Í verslun Jarðhitasýningarinnar finnur þú fallegt úrval staðbundinna vara og íslenskrar hönnunar.
Fylltu á vatnsflöskuna, bættu hleðslu á bílinn þinn og nýttu tækifærið til að skoða gönguleiðir á Hengilssvæðinu.
Bókaðu hljóðleiðsögn og fáðu 10% afslátt
Notaðu kóðann 10GEO til að virkja afsláttinn.
Fyrir hópabókanir vinsamlega hafðu samband á syning@or.is
''Even without a guide, Tobba was fantastic and answered all of our questions and helped us to understand the ingenuity and resourcefulness that sets Iceland apart from much of Europe — and how it is that such an inhospitable environment can be harnessed to allow living conditions. Highly recommend if itinerary allows.'' - December 2025
Komdu í leiðsögn með hópinn þinn
Viltu fá persónulegri og meiri upplifun?
Bókaðu leiðsögn fyrir hópinn þinn. Við bjóðum upp á fjölbreyttar leiðsagnir og upplifanir fyrir hópa.
Fundir og viðburðir í mögnuðu umhverfi
Við skipuleggjum viðburði í samræmi við þínar þarfir, hvort sem um er að ræða fundi, móttökur eða vinnustofur. Í boði er veitingaþjónusta, fyrirlestrar um græna orkuframleiðslu og nýsköpun á svæðinu, auk einstöku umhverfi.
Hafðu samband við okkur á mice@orkuveitan.is
fyrir fyrirspurnir og bókanir á fundum og sérviðburðum.
Jarðhitamenning
Jarðhitaauðlindir hafa löngum verið nýttar á Íslandi og eru mikilvægur hluti af menningu landsins. Auðlindirnar hafa gefið okkur þau lífsgæði sem við búum við, menningararfleifð okkar og mótað sögu landsins. Nú tökum við þessum auðlindum oftast sem sjálfsögðum hlut í okkar daglega lífi.
Algengar spurningar
Skólaheimsóknir
Fræðsla um endurnýjanlega orku fyrir nemendur á öllum skólastigum
Heimsóknin er sniðin að markmiðum og þörfum nemenda.
Upplifun sem kveikir forvitni
Innsýn í starfsemi jarðvarmavirkjun
Carbfix leiðsögn
Dýpri innsýn í jarðhita og kolefnisbindingu
Kynntu þér Carbfix aðferðina
Vettvangsferð að niðurdælingarsvæði Carbfix
Innsýn í græna nýsköpun






