Aðgengi
Við bjóðum alla gesti velkomna og leggjum okkur fram við að gera Jarðhitasýninguna aðgengilega öllum.
Aðgengi fyrir gesti
Jarðhitasýningin er aðgengileg fyrir hjólastóla og hönnuð með þarfir allra gesta í huga.
Aðstaða okkar felur meðal annars í sér:
Innan sýningarinnar eru tvær lyftur.
Salerni með hjólastórlaaðgengi er á fyrstu hæð.
Hljóðleiðsögnin er bæði með hljóði og texta á íslensku og ensku.
Við leggjum okkur fram að tryggja að öll geti notið sýningarinnar og fræðst um hvernig orka verður til úr jarðvarma og hvernig við nýtum náttúruöflin á sjálfbæran hátt.
Áður en þú kemur í heimsókn
Vantar þig aðstoð?
Ef þú hefur spurningar varðandi aðgengi fyrir heimsóknina þína, ekki hika við að hafa samband.
Teymið okkar er tilbúið í að aðstoða þig við að skipuleggja heimsóknina og tryggja sem bestu upplifun.

