ÍS

EN

ÍS

EN

ÍS

EN

Hópaleiðsögn

Formlegar kynningar Kraftur

Formleg kynning fyrir fag- og fræðihópa um orkuvinnslu og Carbfix.

blob_qu1o2b.webp
blob_qu1o2b.webp
blob_qu1o2b.webp

Um kynninguna - Kraftur

Fyrir fag- og fræðihópa mælum við með formlegri kynningu, Kraftur, sem veitir ítarlega innsýn í framleiðsluferli og orkudreifingu virkjunarinnar, starfsemi Orku náttúrunnar og Orkuveitunnar, auk nýsköpunarverkefna á borð við Carbfix.

Þessi 30–40 mínútna kynning veitir innsýn í:

  • Framleiðsluferli og orkudreifingu virkjunarinnar

  • Starfsemi Orku náttúrunnar og Orkuveitunnar

  • Nýsköpunarverkefni á svæðinu, þar á meðal Carbfix


Kraftur býður gestum upp á tækifæri til dýpri og markvissra umræðna við vísindamiðlara okkar í fundarrýminu okkar.

Með þessari kynningu er hægt að panta veitingar fyrir auka gjald. Vinsælt er t.d. að fá kaffi og kleinur fyrir hópinn.

Áður en þú bókar

Tímalengd

:

1–1,5 klukkustundir

Rými

:

Lokað fundarherbergi

Markhópur

:

Sérfræðingar, fagfólk, fræðifólk

Veitingar

:

Þarf að panta fyrirfram (aukagjald)

Hafðu samband til að bóka

Vinsamlegast hafið samband vegna bókana og verðs.