Við erum í leiðinni
Jarðhitasýningin er staðsett í Hellisheiðarvirkjun, umkringd mosavöxnu hrauni á jaðri Hengilssvæðisins.
Í hjarta stærsta eldstöðvakerfis landsins
Jarðhitasýningin er staðsett mitt á milli Reykjavíkur og Selfoss, á leið yfir Hellisheiði, á Gullna hringnum og á Eldfjallaleiðinni.
Reykjavík
25 km
Keflavíkurflugvöllur
70 km
Selfoss
27 km
Kerið
39 km
Þingvellir
58 km
Geysir
86 km
Skálholt
63 km
Lærðu hvernig jarðhiti er nýttur til húshitunar og orkuvinnslu.
Kannaðu spennandi heim jarðhitans, þar sem náttúra og nýsköpun mætast á svæði Hellisheiðarvirkjunar.

