Ferðaskipuleggjendur
Með heimsókn á Jarðhitasýninguna fá gestir tækifæri til að fræðast um hvernig við Íslendingar nýtum endurnýjanlega orku í stærstu jarðhitavirkjun Evrópu.
Jarðhitasýningin hentar fjölbreyttum hópum, þar á meðal einstaklingum, fjölskyldum, skólahópum, hópferðum, hvataferðum og MICE-viðburðum.
Fyrir hverja
Einstaklingar og fjölskyldur
Hljóðleiðsögn eða leiðsögn með vísindamiðlara
Skólar og fræðsluferðir
Leiðsögn með vísindamiðlara
Hópar og leiðsagnir
Sveigjanleiki í bókunum og persónuleg upplifun.
MICE
Einstakt rými fyrir næsta fund eða viðburð
Leiðin að vel heppnuðum viðburði
Fjölbreyttir möguleikar
Leiðsagnir, hljóðleiðsögn, formlegri kynningar, viðburðarrými og fundarrými
Áherslur sniðnar að þínum hópi
Þú getur óskað eftir og valið áherslur í samræmi við þarfir hópsins, til dæmis á jarðfræði, endurnýjanlega orku, Carbfix/CCS-tækni eða nýtingu jarðhitaauðlinda.
Einstök upplifun
Fræðandi innsýn í jarðvarmageirann á Íslandi, í stærstu jarðhitavirkjun Evrópu.
Hvernig tengjumst við
Við vinnum með Bókun og öllum helstu OTAs og DMCs sem starfa á Íslandi, sem gerir samningagerð og tengingu auðvelda fyrir teymið þitt.
Hafðu samband
Fyrir frekari upplýsingar um hvernig við getum unnið saman, sendu okkur tölvupóst



